Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Svíþjóð í úrslitakeppni EM í Hvíta Rússlandi í júlí 2009

U19 kvenna leikur í Portúgal - Hópurinn valinn - 11.9.2009

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshóp sinn er leikur í Portúgal í riðlakeppni EM.  Mótherjar liðsins að þessu sinni eru ásamt heimastúlkum, Sviss og Rúmenía. 

Lesa meira
 
uefa

Ekkert stöðvar Þjóðverjana - 11.9.2009

Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu virðist vera óstöðvandi.  Þær þýsku tryggðu sér á fimmtudag sjöunda Evrópumeistaratitil sinn með 6-2 sigri á Englendingum á Ólympíuleikvanginum í Helsinki í Finnlandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög