Landslið

A landslið kvenna

Silvía Rán Sigurðardóttir inn í A landsliðshópinn - 14.9.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á hóp sínum fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni HM 2011.   Silvía Rán Sigurðardóttir úr Þór kemur inn í hópinn í fyrir Guðrúnu Sóley Gunnarsdóttur sem er meidd. Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Vináttulandsleikur gegn Lúxemborg 14. nóvember - 14.9.2009

Knattspyrnusambönd Íslands og Lúxemborg hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik þann 14. nóvember næstkomandi.  Leikið verður í Lúxemborg og er þetta í sjöunda skiptið sem karlalandslið þjóðanna mætast.

Lesa meira
 
Kristín Ýr Bjarnadóttir

Kristín Ýr inn í hópinn gegn Eistlandi - 14.9.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum sem mætir Eistlandi, fimmtudaginn 17. september.  Kristín Ýr Bjarnadóttir úr Val kemur inn í hópinn í stað Dóru Stefánsdóttur sem er meidd.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög