Landslið

Erna Björg Sigurðardóttir

Byrjunarlið Ísland gegn Eistlandi - 16.9.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni HM 2011, en liðin mætast á Laugardalsvelli á fimmtudag kl. 20:00.

Lesa meira
 
Ísland, A- lið kvenna

Ísland - Eistland fimmtudaginn 17. september kl. 20:00 - 16.9.2009

Það styttist í að Ísland og Eistland mætist á Laugardalsvellinum í undankeppni fyrir HM 2011.  Flautað verður til leiks á morgun, fimmtudaginn 17. september, kl. 20:00 og vonumst við eftir þér á völlinn til þess að styðja við bakið á stelpunum.  Miðaverði er stillt í hóf, 1.000 krónur kostar fyrir fullorðna en frítt er inn fyrir 16 ára og yngri Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög