Landslið

Rakel Hönnudóttir fagnar marki sínu gegn Eistlandi, tólfta mark Íslands í 12-0 sigri

Þetta lá í loftinu! - 18.9.2009

Íslenska kvennalandsliðið vann í gær sinn stærsta sigur frá upphafi þegar að landslið Eistlands var lagt af velli með tólf mörkum gegn engu.  Það má segja að þetta hafi legið í loftinu því að skömmu fyrir leikinn mátti sjá glæsilegan regnboga yfir Laugardalsvelli

Lesa meira
 
Flottir fánaberar á leik Íslands og Eistlands

Flottir fánaberar á vellinum í gær - 18.9.2009

Á landsleik Íslands og Eistlands í gærkvöldi vöktu fánaberarnir sérstaka athygli.  Um var að ræða átta fatlaðar stúlkur sem að héldu á fánum FIFA á meðan leikmenn gengu inn á völlinn og þjóðsöngvar þjóðanna voru leiknir. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög