Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Portúgal í undankeppni EM U19 kvenna í september

Jafntefli hjá stelpunum í U19 gegn Sviss - 21.9.2009

Stelpurnar í U19 gerðu í dag jafntefli gegn stöllum sínum frá Sviss en leikurinn er í riðlakeppni EM U19 kvenna og er leikið í Portúgal.  Lokatölur urðu 1 - 1 en þannig var staðan í hálfleik.  Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði mark Íslands og jafnaði þá metin á 8. mínútu. Lesa meira
 
Byrjunarlið U17 karla gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Þrándheimi 2009.  Sigur vannst í leiknum, 2-0

U17 karla leikur í Wales - Hópurinn valinn - 21.9.2009

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið landsliðshóp sinn er heldur til Wales og leikur þar í undankeppni EM.  Mótherjar strákanna, ásamt heimamönnum, eru Rússland og Bosnía.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Portúgal í undankeppni EM U19 kvenna í september

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss hjá U19 kvenna - 21.9.2009

Stelpurnar í U19 kvenna mæta Sviss í kvöld í undankeppni EM U19 kvenna en leikið er í Portúgal.  Þetta er annar leikur liðsins í riðlinum en sigur vannst á heimastúlkum í fyrsta leik með tveimur mörkum gegn engu.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög