Landslið
U19 landslið karla

Æfingahelgi hjá U19 karla framundan

Þrjár æfingar á Tungubökkum um komandi helgi

23.9.2009

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn til æfinga um komandi helgi.  Æfingarnar fara fram á Tungubökkum og verða þrjár talsins.  Leikmennirnir 23 koma frá 16 félögum víðsvegar af á landinu.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög