Landslið
Byrjunarlið U17 karla gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Þrándheimi 2009.  Sigur vannst í leiknum, 2-0

Strákarnir í U17 leika gegn Wales í dag

Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt

28.9.2009

Strákarnir í U17 leika í dag fyrsta leik sinn í undankeppni EM en leikið er í Wales.  Mótherjarnir í dag eru heimamenn en einnig leika Bosnía og Rússland í þessum riðli.  Leikurinn í dag hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma og hefur Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, tilkynnt byrjunarlið sitt.

Markvörður:  Brynjar Örn Sigurðsson

Aðrir leikmenn: Bjarki Már Benediktsson – Hörður Björgvin Magnússon, fyrirliði – Ásgrímur Rúnarsson – Ómar Friðriksson, Hólmbert Friðjónsson – Andri Már Hermannsson – Viggó Kristjánsson – Emil Pálsson, Kristján Gauti Emilsson og Bjarni Gunnarsson

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög