Landslið

U19 landslið karla

U19 karla leikur í Bosníu í undankeppni EM - 29.9.2009

Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið landsliðshóp sem leikur í Bosníu í undankeppni EM dagana 7. - 12. október.  Mótherjar Íslendinga í riðlinum eru ásamt heimamönnum, Norður Írar og Búlgarir. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Eistlandi í undankeppni HM 17. september 2009

Sigurður Ragnar velur æfingahóp - 29.9.2009

Framundan eru hjá íslenska kvennalandsliðinu gríðarlega mikilvægir leikir í undankeppni fyrir HM 2011.  Leikið verður við Frakka 24. október og Norður Íra 28. október og fara báðir leikirnir fram ytra.  Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið æfingahóp vegna þessara leikja. Lesa meira
 
Byrjunarlið U17 karla gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Þrándheimi 2009.  Sigur vannst í leiknum, 2-0

Naumt tap í fyrsta leik hjá strákunum í U17 - 29.9.2009

Strákarnir í U17 hófu leik í gær í undankeppni EM þegar þeir mættu Wales en riðillinn er leikinn þar í landi.  Lokatölur urðu 3 - 2 heimamönnum í vil eftir að staðan hafði verið markalaus í leikhléi. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög