Landslið

A landslið karla

Aron Einar dregur sig út úr U21 hópnum - 7.10.2009

Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson hefur þurft að draga sig út úr hópnum hjá U21 karla en leikið verður við San Marínó, föstudaginn 9. október.  Aron Einar á við meiðsli að stríða en hann mun verða í hópnum þegar A landsliðið mætir Suður Afríku í vináttulandsleik Lesa meira
 
U19 landslið karla

U19 karla mætir Bosníu - Byrjunarliðið tilbúið - 7.10.2009

Strákarnir í U19 verða í eldlínunni í dag en þá mæta þeir Bosníu í undankeppni EM en leikið er í Bosníu.  Leikurinn hefst kl. 13:00 að íslenskum tíma og hefur Kristinn R. Jónsson tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög