Landslið

Byrjunarlið Ísland í rigningunni á Laugardalsvelli

Öruggur sigur Íslands á San Marínó - 9.10.2009

Íslendingar unnu öruggan sigur á liði San Marínó í undankeppni EM U21 karlalandsliða í kvöld en leikið var á Laugardalsvelli.  Lokatölur urðu 8 - 0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 4 – 0 Íslandi í vil.

Lesa meira
 
U19 landslið karla

U19 karla mætir Norður Írum í dag - Byrjunarliðið tilbúið - 9.10.2009

Strákarnir í U19 mæta jafnöldrum sínum frá Norður Írlandi í dag en leikurinn er liður í undankeppni EM.  Þetta er annar leikur liðsins í keppninni sem fer fram í Bosníu.  Kristinn R. Jónsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn og gerir fjórar breytingar frá fyrsta leiknum. Lesa meira
 
Byrjunarlið Ísland í rigningunni á Laugardalsvelli

Strákarnir í U21 mæta San Marínó í kvöld - Byrjunarliðið tilbúið - 9.10.2009

Strákarnir í U21 mæta San Marínó í kvöld en leikurinn er liður í undankeppni EM.  Leikið verður á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 19:00.  Þetta er þriðji leikur strákanna í riðlinum en þeir hafa þrjú stig eftir tvö leiki.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög