Landslið

Úr stúkunni á Melavellinum á fyrsta landsleik Íslands gegn Dönum árið 1946.  Fremst fyrir miðri mynd er þáverandi forseti Íslands, Sveinn Björnsson

Hundraðasti sigur A landsliðs karla - 14.10.2009

Þegar Suður Afríkumenn voru lagðir á Laugardalsvelli í gærkvöldi var það hundraðasti sigur A landsliðs karla.  Landsleikirnir eru orðnir 376 talsins og hafa sigrarnir verið 100, jafnteflin 68 og tapleikirnir 208 talsins.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Portúgal í undankeppni EM U19 kvenna í september

Úrtaksæfingar hjá stelpunum í U17 og U19 framundan - 14.10.2009

Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og hafa þjálfararnir Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson valið hópa til þessara æfinga.  Æft verður í Kórnum og Reykjaneshöllinni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög