Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Eistlandi í undankeppni HM 17. september 2009

Mikilvægir leikir framundan hjá kvennalandsliðinu - 16.10.2009

Framundan eru tveir mikilvægir landsleikir hjá kvennalandsliðinu síðar í mánuðinum og fara þeir báðir fram ytra.  Laugardaginn 24. október verður leikið gegn Frökkum og miðvikudaginn 28. október eru Norður Írar mótherjarnir. Lesa meira
 
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Ísland upp um níu sæti á styrkleikalista karla - 16.10.2009

Íslenska karlalandsliðið fer upp um níu sæti á nýjum styrkleikalista FIFA er birtur var í dag.  Ísland er nú í 87. sæti listans en Brasilíumenn tróna á toppnum en Spánverjar koma þar skammt á eftir.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög