Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Frökkum á EM í Finnlandi

Geysisterkur riðill Íslands á Algarve Cup - 20.10.2009

Íslenska kvennalandsliðið tekur sem fyrr þátt á Algarve Cup á næsta ári en mótið fer fram dagana 24. febrúar til 3. mars að þessu sinni.  Þarna mæta til leiks mörg af sterkustu landsliðum í kvennaknattspyrnunni en búið er að skipta í riðla. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Wales í undankeppni EM í september 2009

Um 70 leikmenn á úrtaksæfingum hjá U17 og U19 karla um helgina - 20.10.2009

Úrtaksæfingar verða um komandi helgi hjá U17 og U19 karlalandsliðum Íslands.  Þjálfararnir Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson hafa valið um 70 leikmenn til þessara æfinga sem fara fram í Egilshöll og Kórnum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög