Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Eistlandi í undankeppni HM 17. september 2009

Eins marks sigur í baráttuleik í Belfast - 28.10.2009

Stelpurnar í íslenska liðinu unnu dýrmætan sigur á stöllum sínum frá Norður Írlandi en leikurinn var liður í undankeppni HM 2011.  Lokatölur á The Oval í Belfast urðu 0 - 1 eftir að staðan hafði verið markalaus í leikhléi.  Það var Katrín Ómarsdóttir sem skoraði sigurmarkið á 79. mínútu leiksins.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Noregi í úrslitakeppni EM í Hvíta Rússlandi í júlí 2009

Stelpurnar í U17 og U19 við æfingar um helgina - 28.10.2009

Framundan eru æfingar hjá U17 og U19 kvenna en úrtaksæfingar eru nú um helgina.  Þjálfararnir Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson hafa valið úrtakshópa fyrir þessar æfingar sem fara fram í Kórnum og í Reykjaneshöllinni. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög