Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Suður Afríku í október 2009

Landsliðshóparnir fyrir leiki gegn Íran og Lúxemborg

Vináttulandsleikir er fara fram 10. og 14. nóvember

29.10.2009

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópa fyrir tvo vináttulandsleiki sem fara fram 10. og 14. nóvember næstkomandi.  Leikið verður við Íran í Teheran þriðjudaginn 10. nóvember og við Lúxemborg í Lúxemborg, laugardaginn 14. nóvember.

Valdir hafa verið tveir hópar fyrir þessa leiki en fyrri leikdagurinn er ekki alþjóðlegur leikdagur og því eiga ekki allir landsliðsmenn heimangengt í þann leik.

Ólafur velur alls 31 leikmann í þessa tvo landsliðshópa en níu leikmenn eiga sæti í báðunum hópunum.  Fjórir nýliðar eru í þessum hópum þar af á Ari Freyr Skúlason sæti í báðum hópunum.

Hópurinn gegn Íran

Hópurinn gegn Lúxemborg


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög