Landslið

U21 landslið karla

Strákarnir í U21 leika gegn San Marínó - Hópurinn valinn - 30.10.2009

Landslið U21 karla leikur gegn San Marínó í undankeppni EM 2011 og verður leikið ytra, föstudaginn 13. nóvember.  Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn fyrir þennan leik en þetta er síðasti leikur liðsins á árinu. Lesa meira
 
Íslensku stelpurnar fagna marki gegn Írum

Ár síðan að Írar voru lagðir í Laugardalnum - 30.10.2009

Í dag, 30. október, er rétt ár síðan að íslenska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í úrslitakeppni EM í Finnlandi.  Mótherjarnir fyrir ári síðan voru Írar og er óhætt að segja vallaraðstæður hafi verið erfiðar báðum liðum. Hér má finna myndbrot úr leiknum og geta áhorfendur endurlifað stemninguna og yljað sér við minningarnar

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög