Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Wales í undankeppni EM í september 2009

68 leikmenn boðaðir á úrtaksæfingar um helgina

U17 og U19 karla æfa um helgina

2.11.2009

Úrtaksæfingar verða hjá U17 og U19 karla um helgina en alls hafa 68 leikmenn verið boðaðir til æfinga af landsliðsþjálfurunum, Gunnari Guðmundssyni og Kristni Jónssyni.  Æfingarnar verða í Kórnum og í Egilshöll.

Úrtakshópur U17 karla

Úrtakshópur U19 karla


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög