Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli 6. júní 2009 í undankeppni HM 2010

Eins marks tap í Teheran - 10.11.2009

Íslenska karlalandsliðið beið lægri hlut gegn Íran í dag í vináttulandsleik sem leikinn var í Teheran.  Lokatölur urðu 1 - 0 fyrir heimamenn eftir að staðan hafði verið markalaus í leikhléi.  Framundan er svo vináttulandsleikur gegn Lúxemborg næstkomandi laugardag.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands hjá U17 kvenna gegn Þýsklandi í undankeppni EM september 2009

Æfingar og æfingaleikur hjá U17 og U19 kvenna - 10.11.2009

Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og hafa landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, valið hópa fyrir þessar æfingar.  Hóparnir munu einnig etja kappi í æfingaleik á sunnudaginn.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Suður Afríku í október 2009

Byrjunarliðið gegn Íran - Leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport - 10.11.2009

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Íran í vináttulandsleik í dag kl. 14:30.  Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 14:20.  Leikið er á Azadi leikvangnum í Teheran.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög