Landslið

Byrjunarlið Ísland í rigningunni á Laugardalsvelli

U21 karla leikur gegn San Marínó á föstudag - 12.11.2009

Strákarnir í U21 leika gegn San Marínó á morgun, föstudaginn 13. nóvember, en leikurinn er liður í undankeppni EM.  Þetta er síðasti leikur Íslands á þessu ári í þessari keppni en liðið er í öðru sæti riðilsins sem stendur með níu stig eftir fjóra leiki.  Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands í vináttulandsleik gegn Íran í nóvember 2009

Fjórir nýliðar léku gegn Íran - 12.11.2009

Fjórir nýliðar léku í vináttulandsleik gegn Íran síðastliðinn þriðjudag í Teheran en leiknum lauk með 1 - 0 sigri heimamanna.  Þrír þeirra voru í byrjunarliðinu og sá fjórði kom inn í leikhléi.  Þetta var fyrsti landsleikur á milli þessara þjóða. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög