Landslið

Frá æfingu á keppnisvellinum Josy Barthel í Lúxemborg

Strákarnir klárir fyrir Lúxemborg - 13.11.2009

Karlalandsliðið leikur á morgun vináttulandsleik við Lúxemborg og er leikið ytra á Josy Barthel vellinum.  Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending hefst kl. 17:50.

Lesa meira
 
U21 landslið karla

Öruggur sigur í San Marínó hjá U21 karla - 13.11.2009

Strákarnir í U21landsliðinu unnu í kvöld öruggan sigur á jafnöldrum sínum frá San Marínó.  Lokatölur urðu 0 - 6 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 0 - 4.  Íslenska liðið hefur nú hlotið 12 stig eftir 5 leiki og eru með jafnmörg stig og Tékkar sem hafa leikið einum leik minna.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Ísland í rigningunni á Laugardalsvelli

U21 karla leikur við San Marínó - Byrjunarliðið tilbúið - 13.11.2009

Strákarnir í U21 leika í kvöld kl. 19:30 við San Marínó og er leikið ytra.  Leikurinn er í undankeppni fyrir EM 2011 en Ísland er sem stendur í öðru sæti riðilsins.  Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt  í leiknum.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Eistlandi í undankeppni HM 17. september 2009

Kvennalandsliðið fær viðurkenningu Jafnréttisráðs - 13.11.2009

Í gær var veitti Jafnréttisráð kvennalandsliði Íslands viðurkenningu Jafnréttisráðs fyrir árið 2009.  Það var Katrín Jónsdóttir, fyrirliði, sem tók við viðurkenningunni úr hendi Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra fyrir hönd kvennalandsliðsins. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög