Landslið

Byrjunarlið Íslands í vináttulandsleik gegn Lúxemborg í nóvember 2009

Jafntefli í vináttulandsleik við Lúxemborg - 14.11.2009

Íslendingar gerðu jafntefli í kvöld við Lúxemborg en leikið var á Josy Barthel vellinum í Lúxemborg.  Lokatölur urðu 1 -1 eftir að staðan hafði verið markalaus í leikhléi.  Það var Garðar Jóhannsson sem skoraði mark Íslendinga í leiknum.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Suður Afríku í október 2009

Byrjunarliðið tilbúið er mætir Lúxemborg - 14.11.2009

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Lúxemborg í vináttulandsleik í kvöld kl. 18:00.  Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 17:50. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög