Landslið
U17 landslið karla á NM 2005

Tæplega 100 leikmenn boðaðir á æfingar hjá U17 og U19 karla

Æfingar fara fram í Kórnum og Egilshöll um komandi helgi

17.11.2009

Tæplega 100 leikmenn eru boðaðir á úrtaksæfingar hjá landsliðum U17 og U19 karla um komandi helgi.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og í Egilshöllinni.  Landsliðsþjálfararnir Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson hafa valið úrtakshópa fyrir þessar æfingar.

U17 karla

U19 karla 1992

U19 karla 1993


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög