Landslið
Ísland - Þýskaland í EM U17 kvenna 4. september 2009.  Leiknum lauk með markalausu jafntefli

Úrtakshópar hjá U17 og U19 kvenna - Æfingar um helgina

Sameiginleg markmannsæfing hópanna fer fram á sunnudag

23.11.2009

Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og hafa landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, tilkynnt hópa fyrir þessar æfingar.  Vert er að vekja athygli á því að á sunnudeginum verður sérstök markvarðaæfing sem verður sameiginleg.

Hópur U17 kvenna

Hópur U19 kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög