Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Svíþjóð í úrslitakeppni EM í Hvíta Rússlandi í júlí 2009

Landslið U19 kvenna fær háttvísiverðlaun UEFA - 30.11.2009

U19 ára landslið Íslands hlýtur háttvísiverðlaun UEFA vegna úrslitakeppni EMU19 kvenna sem fram fór í Minsk í júlí síðastliðnum.  Íslenska liðið hafnaði í efsta sæti háttvísilistans á undan Hvíta-Rússlandi og Frakklandi sem voru í 2. og 3. sæti. 

Lesa meira
 
Marki Hólfríðar gegn Frökkum fagnað

Stelpurnar fá háttvísiverðlaun fyrir EM í Finnlandi - 30.11.2009

Þessa dagana fer fram í Nyon í Sviss ráðstefna fyrir landsliðsþjálfara A landsliða kvenna í Evrópu og fræðslustjóra aðildarlanda UEFA.  Við hátíðarkvöldverð annað kvöld mun svo Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, taka við háttvísisverðlaunum UEFA fyrir hönd kvennalandsliðsins

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög