Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

U16 karla - Úrtaksæfingar um helgina

Æfingar fara fram í Kórnum um helgina

9.12.2009

Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið úrtakshóp til æfinga um komandi helgi.  Freyr velur að þessu sinni 36 leikmenn af suðvesturhorninu og verður æft tvisvar sinnum um helgina í Kórnum.

Úrtakshópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög