Landslið

EM U19 landsliða kvenna

U19 kvenna leika einnig í Búlgaríu í undankeppni EM - 15.12.2009

Í dag var einnig dregið í undankeppni fyrir EM 2010/2011 hjá U19 kvenna.  Stelpurnar í U19 munu leika í Búlgaríu, rétt eins og stöllur þeirra í U17.  Mótherjarnir verða, ásamt heimastúlkum, Úkraína og Ísrael og verður leikið dagana 11. - 16. september. Lesa meira
 
Merki EM U17 karla

U17 kvenna leikur í Búlgaríu í undankeppni EM - 15.12.2009

Í dag var dregið í riðla í undankeppni EM 2010/2011 hjá U17 kvenna en dregið er í höfuðstöðvum UEFA.  Ísland leikur í riðli með Búlgaríu, Ítalíu og Litháen og verður riðillinn leikinn í Búlgaríu dagana 16. - 21. september.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög