Landslið

Frá æfingu kvennalandsliðsins í Colchester fyrir vináttulandsleikinn gegn Englandi

Sigurður Ragnar velur fyrsta æfingahópinn fyrir nýtt ár - 29.12.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið æfingahóp fyrir fyrstu æfingahelgina á nýju ári en æft verður 9. - 10. janúar.  Fjórar æfingahelgar eru fyrirhugaðar fyrir fyrsta verkefni kvennalandsliðsins sem er hið sterka Algarve Cup.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Ísrael U17 kvenna

Fyrstu æfingar á nýju ári hjá U17 og U19 kvenna - 29.12.2009

Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa tilkynnt úrtakshópa sína fyrir fyrstu landsliðsæfingarnar á nýjur ári.  Æfingarnar fara fram dagana 9. - 10 janúar og verður æft í Kórnum og Egilshöllinni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög