Landslið
UEFA

Ísland með Portúgal í riðli í undankeppni EM 2012

Danir, Norðmenn og Kýpverjar einnig í fimm liða H-riðli

7.2.2010

Dregið var í riðla í undankeppni EM 2012 í dag og fór drátturinn fram í Varsjá í Póllandi. Úrslitakeppnin fer fram í Póllandi og Úkraínu. Ísland dróst í fimm liða H-riðil ásamt Kýpur, Noregi, Danmörku og Portúgal.

Óhætt er að segja að spennandi undankeppni sé framundan og að stuðningsmenn íslenska liðsins fái tækifæri til að styðja strákana okkar gegn sterkum andstæðingum. Laugardalsvöllurinn þarf að verða vígi Íslands í þessari undankeppni. Áfram Ísland!


Fyrri viðureignir gegn þessum þjóðum:
Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög