Landslið

Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Rússum í milliriðli EM 2008 sem leikinn var í Danmörku

Yngri kvennalandsliðin leika í Færeyjum í sumar - 10.2.2010

Dagana 23. og 24. júlí munu U17 og U19 kvennalandslið Íslands leika vináttulandsleiki við jafnaldra sína í Færeyjum.  Hvort lið um leika 2 landsleiki en þessir leikir eru hluti af samstarfsverkefni knattspyrnusamband Íslands og Færeyja. Lesa meira
 
U19-2000-0006

U17 og U19 karla - Æfingar um komandi helgi - 10.2.2010

Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og hafa landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, valið leikmenn fyrir þessar æfingar.  Tveir hópar eru boðaðir hjá U19 karla. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög