Landslið

Byrjunarlið U21 karla gegn Tékkum á KR velli 12. ágúst 2009.  Tékkar sigruðu með tveimur mörkum gegn engu.

U21 karla - Hópurinn valinn fyrir Þýskaland - 22.2.2010

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sinn fyrir leik gegn Þýskalandi í undankeppni fyrir EM 2011.  Þarna mætast liðið í öðru og þriðja sæti riðilsins en Ísland hefur 12 stig eftir fimm leiki en Þjóðverjar 7 stig eftir fjóra leiki.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Suður Afríku í október 2009

Hópurinn fyrir Kýpurleikinn tilkynntur - 22.2.2010

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn er mætir Kýpur í vináttulandsleik á Kýpur, miðvikudaginn 3. mars.  Ólafur velur 20 leikmenn fyrir þennan leik sem er fyrsti vináttulandsleikur liðsins af þremur í marsmánuði.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög