Landslið

Frá æfingu á Alagarve í febrúar 2010

Byrjunarliðið sem mætir Bandaríkjunum - Textalýsing - 23.2.2010

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Bandaríkjunum í fyrsta leik kvennalandsliðsins á Algarve Cup.  Fylgst verður með leiknum hér á síðunni með textalýsingu.

Lesa meira
 
U17 landslið karla á NM 2005

U17 karla - Æfingar um komandi helgi - 23.2.2010

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga um komandi helgi.  Gunnar velur 23 leikmenn að þessu sinni en æft verður í Kórnum og í Egilshöllinni.

Lesa meira
 
Nýliðarnir í hópnum á Algarve 2010.  Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Elínborg Ingvarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Mist Edvardsdóttir og Thelma Björk Einarsdóttir

Kvennalandsliðið komið til Algarve - 23.2.2010

Kvennalandsliðið er komið til Algarve þar sem það tekur þátt á Algarve Cup sem hefst á morgun.  Fyrsti leikur Íslands er gegn Bandaríkjunum og hefst leikurinn kl. 15:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög