Landslið

Hólmfríður Magnúsdóttir

Ísland tapaði 1-5 fyrir Svíþjóð - 26.2.2010

A-landslið kvenna atti kappi við Svíþjóð í Algarve-mótinu í Portúgal í dag.  Ísland leiddi með einu marki í hálfleik, en sænska liðið sýndi mátt sinn í síðari hálfleik og skoraði 5 mörk..

Lesa meira
 
Ioannis Okkas

Kýpverski landsliðshópurinn gegn Íslandi - 26.2.2010

Í 22 manna leikmannahópi Kýpurs fyrir vináttulandsleikinn gegn Íslandi 3. mars næstkomandi eru aðeins tveir leikmenn sem leika með félagsliðum utan heimalandsins, og leika þeir báðir í Grikklandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög