Landslið

Erna B. Sigurðardóttir í leik gegn Frökkum á EM í Finnlandi

Byrjunarliðið gegn Noregi á Algarve-mótinu - 28.2.2010

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Noregi.  Liðin mætast í Algarve-bikarnum á mánudag kl. 15:00 að íslenskum tíma og er þetta lokaumferðin í B-riðli.  Leikir um sæti fara fram á miðvikudag.

Lesa meira
 
Jónas Guðni í leik gegn Færeyingum í Kórnum

Breytingar á hópnum fyrir vináttuleikinn við Kýpur - 28.2.2010

Ólafur Jóhannesson hefur þurft að gera breytingu á leikmannahóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Kýpur, sem fram fer ytra 3. mars.  Þrír leikmenn sem valdir voru í hópinn verða ekki með.  Jónas Guðni Sævarsson hefur verið kallaður inn í hópinn.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög