Landslið

Byrjunarlið U21 karla gegn Tékkum á KR velli 12. ágúst 2009.  Tékkar sigruðu með tveimur mörkum gegn engu.

Mikið undir í Magdeburg - 1.3.2010

Strákarnir í U21 karlalandsliðið Íslands eru klárir í slaginn fyrir leikinn á morgun á móti Þjóðverjum.  Æft var á keppnsvellinum í kvöld og fer vel um mannskapinn.  Tvær æfingar voru teknar í dag en leikurinn hefst kl. 16:45 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 
Alid2003-0616

Veigar Páll ekki með gegn Kýpur - 1.3.2010

Enn fækkar í leikmannahópnum hjá A-landsliði karla, sem mætir Kýpverjum í vináttulandsleik ytra á miðvikudag.  Veigar Páll Gunnarsson á við veikindi að stríða og getur því ekki ferðast.  Leikmannahópur íslenska liðsins telur nú 17 leikmenn.

Lesa meira
 
A landslið kvenna

Norskur 3-2 sigur á Algarve - 1.3.2010

Ísland og Noregur mættust í Algarve-bikarnum í dag, mánudag og var þetta lokaumferðin í B-riðli.  Norðmenn reyndust sterkari í leiknum og knúðu fram 3-2 sigur gegn stelpurnum okkar, sem höfnuðu í neðsta sæti B-riðils.

Lesa meira
 
U21 landslið karla

Strákarnir í U21 æfa á keppnisvellinum í kvöld - 1.3.2010

Strákarnir í U21 landsliðinu eru staddir í Magdeburg þar sem þeir leika við Þjóðverja á morgun í undankeppni EM.  Leikið verður á MDCC Stadium í Magdeburg og hefst leikurinn kl. 16:45 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög