Landslið
Frá leik Íslands og Þýskalands í NM U16 kvenna sem fram fór á Hvolsvelli, 5. júlí 2008.  Myndina tók Þorsteinn Jónsson

Æfingar hjá U16 og U17 kvenna um helgina

Æfingar í Egilshöll og Kórnum

9.3.2010

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna, hefur valið hópa fyrir úrtaksæfingar um komandi helgi.  Þorlákur boðar rúmlega 50 leikmenn til þessara æfinga en æft verður í Egilshöllinni og Kórnum.

U16 kvenna

U17 kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög