Landslið

U17 landslið kvenna

Dregið í riðla á Opna Norðurlandamótinu hjá U17 kvenna - 15.3.2010

Dregið hefur verið í riðla á Opna Norðurlandamótinu hjá U17 kvenna sem leikið verður í Danmörku, dagana 5. - 10. júlí.  Mótið er eitt það sterkasta í þessum aldursflokki en Ísland er í riðli með Þýskalandi, Svíþjóð og Finnlandi. 

Lesa meira
 
UEFA

Dregið um leikdaga á þingi UEFA 24. - 26. mars - 15.3.2010

Á þingi UEFA sem haldið verður í Tel Aviv dagana 24. - 26. mars verður dregið um leikdaga í riðli Íslands fyrir EM 2010.  Ekki náðist samkomulag á meðal þjóðanna þegar þær hittust í Kaupmannahöfn á dögunum og verður því dregið um leikdaga. Lesa meira
 
Merki Styrkleikalista FIFA kvenna

Kvennalandsliðið áfram í 18. sæti styrkleikalista FIFA - 15.3.2010

Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út fyrir helgi, er íslenska kvennalandsliðið í 18. sæti og stendur í stað á listanum.  Það eru Bandaríkin sem halda í toppsætið en liðið sigraði á Algarve Cup fyrr í þessum mánuði, lögðu þar Þjóðverja í úrslitaleik en Þýskaland er einmitt í öðru sæti listans.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög