Landslið

Frá æfingu kvennalandsliðsins í Colchester fyrir vináttulandsleikinn gegn Englandi

Sigurður Ragnar í viðtali - Þurfum að vinna báða þessa leiki - 16.3.2010

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leiki gegn Serbíu og Króatíu.  Heimasíðan hitti Sigurð Ragnar í dag og ræddi við hann um leikina framundan og markmið liðsins.

Lesa meira
 
U19 landslið kvenna

Ólafur Þór í viðtali - Jafn og breiður hópur - 16.3.2010

Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hópinn er leikur í milliriðli EM í Rússlandi.  Leikið verður dagana 27. mars - 1. apríl og heimasíðan hitti Ólaf Þór í dag og spurði hann út í verkefnið.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Portúgal í undankeppni EM U19 kvenna í september

U19 kvenna - Hópurinn valinn fyrir milliriðilinn í Rússlandi - 16.3.2010

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn er leikur í milliriðli EM en riðillinn verður leikinn í Sochi, Rússlandi.  Leikmennirnir 18 koma frá ellefu félögum en fyrsti leikurinn verður gegn Spánverjum, laugardaginn 27. mars. 

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Eistlandi í undankeppni HM 17. september 2009

Hópurinn valinn er mætir Serbíu og Króatíu - 16.3.2010

Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, landsliðshóp sinn er leikur gegn Serbíu og Króatíu.  Leikirnir fara fram ytra 27. og 31. mars og eru í undankeppni fyrir HM 2011.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög