Landslið

Byrjunarliðið í vináttulandsleik gegn Færeyjum í Kórnum 2010

Byrjunarlið Íslands gegn Mexíkó - 24.3.2010

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Mexíkó í vináttulandsleik í kvöld en leikið verður í Charlotte.  Leikurinn verður í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 23:50.  Ólafur stillir upp sama byrjunarliði og lék gegn Færeyingum síðastliðinn sunnudag.

Lesa meira
 
UEFA

Dregið um leikdaga á fimmtudag - 24.3.2010

Á morgun, fimmtudaginn 25. mars, hefst fundur framkvæmdastjórnar UEFA í Tel Aviv og þar verður dregið um leikdaga í riðli Íslands í undankeppni EM 2010. Ekki tókst að semja um leikdaga á fundi þjóðanna fyrr í þessum mánuði og verður því dregið um hvenær leikið verður.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög