Landslið

Hólmfríður Magnúsdóttir

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Serbum tilbúið - 26.3.2010

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Serbum á morgun en leikið verður í Banatski Dvor.  Leikurinn er í undankeppni fyrir HM 2011 og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 
U19 kvenna á æfingu í Rússlandi

U19 kvenna mætir Spánverjum í milliriðli EM - 26.3.2010

Stelpurnar í U19 landsliðinu hefja leik í fyrramálið, laugardaginn 28. mars, í milliriðli fyrir EM.  Leikið er í Rússlandi en fyrstu mótherjar íslenska liðsins verða Spánverjar en hinn leikurinn í riðlinum verður á milli Rússa og Tékka.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög