Landslið

U19 kvenna á æfingu í Rússlandi

U19 kvenna - Naumt tap gegn Rússum - 29.3.2010

Stelpurnar í U19 töpuðu naumlega gegn Rússum í dag en þetta var annar leikur liðsins í milliriðli fyrir EM.  Rússar komust yfir á 37. mínútu og var það eina mark leiksins.  Fyrr í dag unnu Spánverjar Tékka með fimm mörkum gegn engu.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands, U19 kvenna, gegn Spánverjum í milliriðli EM.  Leikið í Rússlandi í mars 2010

U19 kvenna - Leikið við Rússa í dag - 29.3.2010

Stelpurnar í U19 mæta í dag Rússum í milliriðli fyrir EM en riðillinn er leikinn í Rússlandi.  Þetta er annar leikur íslenska liðsins en sigur vannst á Spánverjum í fyrsta leik 3 - 2.  Rússar höfðu líka sigur í sínum fyrsta leik, lögðu Tékka 6 - 0.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög