Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Eistlandi í undankeppni HM 17. september 2009

Byrjunarliðið er mætir Króatíu kl. 13:30 - 30.3.2010

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Króatíu í undankeppni HM en leikið er í Króatíu.  Leikurinn hefst kl. 13:30 að íslenskum tíma og gerir Sigurður Ragnar eina breytingu frá byrjunarliðinu sem bar sigur af Serbíu síðastliðinn laugardag.  Rakel Hönnudóttir kemur inn í liðið í stað Dóru Maríu Lárusdóttur.

Lesa meira
 
U17 landslið karla

U17 karla - Opna Norðurlandamótið í Finnlandi í ágúst - 30.3.2010

Leikjaniðurröðun er tilbúin fyrir Opna Norðurlandamót U17 karla en leikið verður í Finnlandi dagana 3. - 8. ágúst.  Íslendingar leika í A riðli með Finnum Dönum og Englendingum.  Í hinum riðlinum leika Svíar, Skotar, Norðmenn og Færeyingar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög