Landslið

U19 landslið karla

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Tékkum - 31.3.2010

Stelpurnar í U19 kvenna leika lokaleik sinn í milliriðli fyrir EM en leikið er í Rússlandi.  Mótherjarnir eru Tékkar og hefst leikurinn kl. 11:00 að íslenskum tíma.  Á sama tíma leika Spánn og Rússland.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Eistlandi í undankeppni HM 17. september 2009

Þriggja marka sigur á Króötum - 31.3.2010

Íslenska kvennalandsliðið bar í dag sigurorð af Króötum í undankeppni fyrir HM 2011.  Leikið var í Króatíu og urðu lokatölur 3 - 0 fyrir Íslendinga eftir að staðan hafði verið 2 - 0 í leikhléi.  Þær Katrín Jónsdóttir, Rakel Logadóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu mörk Íslendinga.

Lesa meira
 
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Ísland upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA - 31.3.2010

Íslenska karlalandsliðið fór upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun.  Ísland er í 90. sæti listans en Spánverjar eru sem fyrr á toppnum og Brasilía kemur skammt á eftir.  Mótherjar Íslendinga í undankeppni EM 2012, Portúgal, er í fjórða sæti listans.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög