Landslið

EM U19 landsliða kvenna

U19 stelpurnar töpuðu fyrir Tékklandi - 1.4.2010

Lokaumferð milliriðils U19 kvenna fór fram í dag.  Stelpurnar okkar í U19 töpuðu 1-2 fyrir Tékklandi og hafna því í neðsta sæti riðilsins.  Hið sorglega er að ef Ísland hefði unnið leikinn hefði liðið tryggt sér sæti í úrslitakeppni EM annað árið í röð.

Lesa meira
 
EURO 2012

Aprílgabbið 2010:  Dregið aftur í töfluröð í undankeppni EM 2012 - 1.4.2010

Í gær barst sú tilkynning frá UEFA að mistök hafi átt sér stað þegar dregið var í töfluröð fyrir riðla í undankeppni EM 2012.  Dregið var í töfluröð 25. mars og átti Ísland að leika fyrsta leikinn í undankeppninni 3. september, gegn Norðmönnum á Laugardalsvellinum. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög