Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Suður Afríku í október 2009

Blaðamannafundur í beinni - Landsliðshópurinn tilkynntur - 18.5.2010

Miðvikudaginn 19. maí mun Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynna landsliðshóp sinn er mætir Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí kl. 16:00.  Haldinn verður blaðamannafundur í höfuðstöðvum KSÍ kl. 13:00 þar sem hópurinn verður tilkynntur.  Sýnt verður beint frá fundinum hér á síðunni

Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Miðasala hafin á Ísland - Andorra - 18.5.2010

Í dag hófst miðasala á vináttulandsleik Íslands og Andorra sem fer fram á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí kl. 16:00.  Sem fyrr fer miðasala fram í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is.  Miðaverði er stillt í hóf en miðar kosta í forsölu 2.000 og 1.000 krónur.  Börn 16 ára og yngri fá miða með 50% afslætti. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög