Landslið

Ólafur Jóhannesson

Upptaka frá blaðamannfundi - Landsliðshópurinn tilkynntur - 19.5.2010

Í dag fór fram blaðamannafundur í höfuðstöðvum KSÍ þar sem landsliðshópurinn sem mætir Andorra var tilkynntur sem og undirritaður var samstarfssamningur Borgun og KSÍ.  Sýnt var beint frá blaðamannafundinum hér á síðunni í samstarfi við SportTV og hér að ofan má sjá upptöku frá fundinum.

Lesa meira
 
Frá undirritun samstarfssamnings Borgun og KSÍ. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ og Haukur Oddsson forstjóri Borgunar undirrituðu samninginn

Nýr samstarfssamningur KSÍ og Borgunar undirritaður - 19.5.2010

Knattspyrnusamband Íslands og Borgun undirrituðu í dag samkomulag um áframhaldandi samstarf til næstu fjögurra ára (2010-2013).  Í samningnum felst stuðningur Borgunar við starfsemi KSÍ á öllum sviðum og nær samningurinn m.a. til allra landsliða Íslands af báðum kynjum.

Lesa meira
 
Ólafur Jóhannesson og Pétur Pétursson ráða ráðum sínum í leik gegn Skotum á Laugardalsvelli 2008

Viðtal við Óla Jó - Förum vel yfir sóknarleikinn - 19.5.2010

Á blaðamannafundi í dag í höfuðstöðvum KSÍ var tilkynntur landsliðshópur Íslands gegn Andorra.  Af því tilefni hitti heimasíðan Ólaf Jóhannesson, landsliðsþjálfara og ræddi við hann um hópinn og leikinn framundan.

Lesa meira
 
Heiðar Helguson

Tveir nýliðar í hópnum gegn Andorra - 19.5.2010

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið landsliðshóp sinn er mætir Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí næstkomandi.  Tveir nýliðar eru í landsliðshópnum og í tuttugu manna landsliðshóp eru tíu leikmenn sem ennþá eru gjaldgengir U21 landsliðið.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög