Landslið

KSÍ - Alltaf í boltanum

Miðar fyrir handhafa A passa á Ísland - Andorra - 26.5.2010

Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Andorra afhenta fimmtudaginn 27. maí frá kl. 12:00 - 16:00 og föstudaginn 28. maí frá 09:00 - 12:00. Miðarnir verða afhentir á skrifstofu KSÍ gegn framvísun skírteinis.  Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Frítt fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega á Ísland - Andorra - 26.5.2010

KSÍ hefur ákveðið að bjóða  öryrkjum og ellilífeyrisþegum ókeypis aðgang að vináttulandsleik Íslands og Andorra sem fram fer á Laugardalsvelli 29. maí næstkomandi kl. 16:00.  KSÍ vill hvetja fólk til að nýta tækifærið, koma á Laugardalsvöll og upplifa stemmninguna. Lesa meira
 
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Hækkað um fjögur sæti síðan í janúar - 26.5.2010

Íslenska karlalandsliðið situr í 90. sæti nýútgefins styrkleikalista FIFA.  Þetta er hækkun um eitt sæti frá síðasta mánuði og hefur liðið því hækkað um fjögur sæti síðan í janúar á þessu ári.  Næstu mótherjar Íslands, Andorra, eru áfram í 201. sæti. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög