Landslið

Haraldur Freyr Guðmundsson

Lokaæfing fyrir leikinn við Andorra - 28.5.2010

Lokaæfing íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Andorra fór fram á æfingasvæði Fram seinnipartinn í dag, föstudag.  Lið Andorra æfði á Laugardalsvellinum á sama tíma. 

Lesa meira
 
Æfing á Laugardalsvellil

"Þurfum alltaf að hafa fyrir hlutunum" - 28.5.2010

"Það er nú ekki oft sem við getum sagt að við eigum að vinna einhverjar þjóðir og auðvitað er það aldrei þannig. Við þurfum alltaf að hafa fyrir hlutunum og menn þurfa að fara í öll verkefni af fullri alvöru." - Óli Jóh.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Knattspyrnuskóli stúlkna að Laugarvatni 7. – 11. júní 2010 - 28.5.2010

Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni.  Leikmenn í skólanum í ár fæddir 1996.  Ganga þarf frá greiðslu fyrir dvölina fyrir brottför. Ferðir til og frá Laugarvatni eru innifaldar í gjaldinu, sem og fullt fæði og gisting.

Lesa meira
 
Stund milli stríða

Stund milli stríða - 28.5.2010

Landsliðsmenn gera sér ýmislegt til dundurs milli æfinga.  Stundum þurfa menn að drepa tímann, stundum þurfa menn á meðferð sjúkraþjálfara og stundum þurfa menn að hvíla sig.  Og jú, ekki má gleyma öllum þessum matartímum, íþróttamenn verða auðvitað að nærast til að halda kröftum.

Lesa meira
 
Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

Bændum á gossvæðinu boðið á landsleikinn - 28.5.2010

Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að bjóða bændum á gossvæðinu á vináttulandsleik Íslands og Andorra sem fer fram á Laugardalsvelli á morgun laugardaginn 29. maí kl. 16:00.

Lesa meira
 
Aron Einar Gunnarsson

Aron meiddist á æfingu og verður ekki með á laugardag - 28.5.2010

Aron Einar Gunnarsson meiddist á æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli á fimmtudag og getur ekki tekið þátt í vináttulandsleiknum gegn Andorra á Laugardalsvelli á laugardag.  Aron lenti í samstuði við annan leikmann og meiddist á fæti. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög