Landslið

Heiðar Helguson

Öruggur 4-0 sigur Íslands á Andorra - 29.5.2010

A landslið karla vann í dag, laugardag, 4-0 sigur á liði Andorra á Laugardalsvellinum að viðstöddum rúmlega 2.500 áhorfendum.  Sigurinn var nokkuð öruggur eins og tölurnar gefa til kynna, en leikmenn íslenska liðsins þurftu að sýna mikla þolinmæði gegn varnarmúr gestanna. Lesa meira
 
Morgunverður á leikdegi

Byrjunarliðið gegn Andorra í dag - 29.5.2010

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmönnum sínum byrjunarliðið í vináttulandsleiknum gegn Andorra í dag á fundi að loknum morgunverði.  Ólafur stillir upp í nokkuð hefðbundið 4-3-3 leikkerfi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög