Landslið

Sigurður Ragnar Eyjólfsson

Sigurður Ragnar sá Íslendingaslag í Svíþjóð - 31.5.2010

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, brá sér til Svíþjóðar og fylgdist með sannkölluðum Íslendingaslag í "Damallsvenskan" en svo kallast efsta deild kvenna í Svíþjóð.  Þetta var leikur Kristianstads og Örebro og lauk leiknum sem sigri heimaliðsins, 3 - 1.

Lesa meira
 
Merki Styrkleikalista FIFA kvenna

Kvennalandsliðið í 18. sæti styrkleikalista FIFA - 31.5.2010

Íslenska kvennalandsliðið er í 18. sæti á styrkleikalista FIFA og er í sama sæti frá því að síðasti listi var gefinn út.  Litlar breytingar eru á listanum en íslenska liðið bætir töluvert af stigum og er sú Evrópuþjóð á topp 20 sem bætir flestum stigum við sig.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög