Landslið

Íslensku stelpurnar fagna marki gegn Írum

Ísland mætir Norður Írlandi - Miðasala hafin - 14.6.2010

Í dag hófst miðasala á leik Íslands og Norður Írlands í undankeppni fyrir HM 2011kvenna.  Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, laugardaginn 19. júní og hefst kl. 16:00.  Miðaverði er stillt í hóf, 1.000 krónur kostar fyrir fullorðna en frítt er inn fyrir 16 ára og yngri.

Lesa meira
 
logo_N-Ireland

Hópur Norður Íra - Tveir leikmenn frá Grindavík - 14.6.2010

Norður Írar hafa tilkynnt leikmannahóp sinn er mætir Íslendingum á Laugardalsvelli.  Leikurinn er í undankeppni fyrir HM 2011 og fer fram laugardaginn 19. júní kl. 16:00.  Í 18 manna hópi Norður Íra eru tveir leikmenn sem leika með Grindavík sem og tveir aðrir sem leikið hafa með íslenskum félagsliðum

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög